Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Sigurður Bongó ekki í mat

Ritstjórn vkb.blog.is var rétt í þessu að berast fregnir af því að laust eftir kl. þrjú síðdegis hafi Sigurður Bongó hringt í móður sína, hana Laufeyju og tilkynnt henni að hann yrði ekki í mat í kvöld. Enn er allt á huldu um ástæður þess að Sigurður Bongó verði ekki í mat. Samkvæmt heimildum vkb.blog.is þá eru miðvikudagar hakk og spagettí dagar í Fögrubrekku og vekur það því sérstaka furðu að Sigurður Bongó verði ekki í mat, þar sem hann er annálaður spagettíáhugamaður.

Vkb.blog.is mun fylgjast með framvindu málsins og flytja fréttir af því jafnóðum og þær berast.


mbl.is Tengingar Dettifossvegar ekki í mat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Setja þarf lög á heimsku fólks

í anda vinstri stjórnar sem er við lýði þarf trúlega að samþykkja frumvarp þess efnis að banna fólki að koma nálægt hrauninu. Einnig er bannað að labba á hrauninu, fara illa útbúinn út á hálendi, banna snerta glóandi hraun... osfrv.


mbl.is Fólk gengur á dúandi hrauninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband