"Hysteríuköst" í bloggheimum.

Ţađ hefur örugglega ekki fariđ fram hjá einum né neinum umrćđan um skýrsluna varđandi möguleg jarđgöng milli lands og Eyja.

Flestar umrćđur sem fram fara í bloggum landsmanna hafa fariđ út fyrir öll velsćmismörk. Menn og konur keppast viđ ađ vćna Vestmannaeyinga alla um heimtufrekju og vitleysisgang og sumir ganga ennţá lengra í upphrópunum og segja okkur ekki hafa "heilbrigđa skynsemi". Takk fyrir ţađ Steinun Valdís Óskarsdóttir

Margir hysteríubloggararnir halda ađ Vestmannaeyingarnir séu ađ heimta göng upp á 50 til 80 miljarđa króna.

Viđ vitum öll ađ ţađ vćri vitleysa ađ grafa göng fyrir ţann pening. Ţađ veit ég, ţú og meira ađ segja Árni Johnsen vinur okkar.

Skýrslan var engin ávísun á jarđgöng heldur gaf hún okkur upplýsingar um hvort möguleiki vćri á ađ grafa göng og hversu mikiđ ţađ myndi kosta. Ţađ má hinsvegar rökrćđa um ţađ hvort skýrslan sé trúverđug eđa ekki en um ţađ hefur umrćđan ekki snúist á bloggunum.

Sem dćmi um umrćđuna á bloggunum er ţetta myndband.

 http://youtube.com/watch?v=ewoW1wJ79x0


mbl.is Elliđi: Ţurfum ađ vinna sem best út frá ţessu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Ég legg til ađ ţú lesir yfir fćrsluna aftur og skrifir upp á nýtt

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 28.7.2007 kl. 12:06

2 Smámynd: Grétar Ómarsson

Guđlaugur er nákvćmlega ađ eins og Asninn í myndbandinu hér ađ ofan, hann skilur greinilega ekki hvađ pistill ykkar VKB manna gengur út á enda heldur hann áfram ađ sýna fávisku sína međ ađ uppljóstra fáfrćđinni um máliđ undir nafni.

Enn og aftur, Guđlaugur, VIĐ EYJAMENN ERUM EKKI AĐ FARA FRAM Á 80 Milljarđa GÖNG!.

ŢESSAR TÖLUR KOMU FRÁ FRĆĐIMÖNNU SEM UNNU AĐ RANNSÓKNUM VARĐANDI MÖGULEIKA Á GÖNGUM MILLI LANDS OG EYJA.

TÓKSTU EFTIR Guđlaugur  "MÖGULEIKA"

Ţú segir ađ viđ séum ađ reyna ađ koma ţessari hugmynd á framfćri sem er ekki rétt, ef ţú hefđir LESIĐ pistilinn hér ađ ofan hefđir ţú áttađ ţig á ađ ţađ er enginn ađ fara fram á ţessa hluti, ekki einu sinni Árni Johnsen!.

Grétar Ómarsson, 28.7.2007 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband