Vísbending um ađ blađamenn mbl.is séu EKKI gáfađri en apar

Enn á ný gera blađamenn mbl.is sig seka um ađ fjalla á barnalegan og óupplýstan hátt niđurstöđur vísinda rannsókna. Snúiđ er út úr fréttinni til ţess ađ fá sem mest „krassandi“ fyrirsögn, ţó fyrirsögnin tengist í rauninni ekkert ţví sem veriđ var ađ rannsaka. Hingađ til var sú hugmynd uppi innan félagsvísindanna ađ afkvćmi manna og greindustu apa ţroskist eins upp ađ ákveđnum aldri, en eftir ţađ taki manns afkvćmin stórt stökk fram á viđ í ţroska, og skilji apa afkvćmin eftir. Ţessi rannsókn sýndi hinsvegar fram á ađ fyrr skyldi á milli barna og apa en áđur var taliđ.

En blađamönnum mbl er svo sem vorkunn, ţađ virđist enginn metnađur vera í fréttaflutningi af vísindarannsóknum í íslenskum fjölmiđlum, hvorki hjá ţeim né annarstađar. Ţessi frétt er ađ öllum líkindum ţýdd beint upp af erlendum fréttavef, án ţess ađ blađamađurinn hafi gefiđ sér nokkurn tíma til ađ kynna sér máliđ neitt frekar sjálfur. Sem er annađ sem einkennir mbl.is full oft.


mbl.is Vísbending um ađ menn séu gáfađri en apar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband