Sjálfsbremsandi bíll eitthvađ nýtt?

Ţađ er nú svolítiđ síđan ađ ég sá Top Gear ţáttinn ţar sem veriđ var ađ kynna nýjustu týpuna af Mercedes S-class týpuna en sú týpa er einmitt ţekkt fyrir ađ koma međ allra nýjustu tćkni í bílana sína... eitthvađ sem enginn telur ađ sé raunhćft en verđur svo stađalbúnađur eftir nokkur ár...3 punkta sćtisbelti, loftpúđar og guđ má vita hvađ... allt kemur ţetta frá S-class fyrst.. Svo ţađ er hálf aumkunarvert ađ eigna Volvo ţetta tćkniundur...  hendi hérna međ klippunni međ Clarckson og S-class 

Svo er nú frekar fyndiđ ađ lesa um sjálfsbremsandi bíl á sama tíma ţegar veriđ er ađ ţróa áfengismćli sem kemur í veg fyrir ađ hćgt sé ađ starta bílnum sé mađur of drukkinn... meina ţú getur ekki keyrt á neitt hvort sem er... hehe 

 


mbl.is Volvo-bílar hafa vit fyrir ökumönnum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband