Sjálfsbremsandi bíll eitthvað nýtt?

Það er nú svolítið síðan að ég sá Top Gear þáttinn þar sem verið var að kynna nýjustu týpuna af Mercedes S-class týpuna en sú týpa er einmitt þekkt fyrir að koma með allra nýjustu tækni í bílana sína... eitthvað sem enginn telur að sé raunhæft en verður svo staðalbúnaður eftir nokkur ár...3 punkta sætisbelti, loftpúðar og guð má vita hvað... allt kemur þetta frá S-class fyrst.. Svo það er hálf aumkunarvert að eigna Volvo þetta tækniundur...  hendi hérna með klippunni með Clarckson og S-class 

Svo er nú frekar fyndið að lesa um sjálfsbremsandi bíl á sama tíma þegar verið er að þróa áfengismæli sem kemur í veg fyrir að hægt sé að starta bílnum sé maður of drukkinn... meina þú getur ekki keyrt á neitt hvort sem er... hehe 

 


mbl.is Volvo-bílar hafa vit fyrir ökumönnum sínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband