Brćđrafélagiđ VKB mćlir međ hvalkjötsáti

Brćđrafélagiđ VKB mćlir međ ţví í skýrslu sinni um leiđir til ađ draga úr losun gróđurhúsalofttegunda ađ fólk leggi sé fremur hvalkjöt en nautakjöt til munns. Ţetta kemur fram á fréttavefnum eyjar.net.

Helgi Ólafsson, forseti félagsins, segir í viđtali viđ eyjar.net ađ ţetta gćti dregiđ úr metangaslosun nautgripa og eyđingu skóga til rýmingar lands undir nautgripabeit. “Ađ breyta matarvenjum okkar er eitt ţeirra smáatriđa sem viđ getum lagt ađ mörkum” segir hann og bćtir ţví viđ ađ rekja megi um fjórđung af öllum útblćstri gróđurhúsalofttegunda til nautgriparćktar. Helga hefur alla tíđ ţótt hvalkjöt hreint lostćti, og minnist ţess međ glampa í augum ţegar hann fékk súran hval í ţorrablótum á árum áđur. “Svo var nú hrefnukjötssteikin sem Kjartan Vídó bar á borđ í Brandinum í sumar ekkert slor heldur” bćtir hann viđ brosandi.

Brćđrafélagiđ VKB ćtlar svo á nćstu dögum ađ fara af stađ međ herferđ gegn lakkrís- og Opaláti. “Ef mađur ćtlar á annađborđ ađ taka ţátt í baráttunni gegn metangaslosun, ţá verđur mađur ađ berjast á öllum vígstöđvum” sagđi Helgi ađ lokum.

 


mbl.is Greenpeace-samtökin mćla međ kengúruáti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband