Topplaus uppreisn í vesturbćnum

Ungir drengir í vesturbć Reykjavíkur hafa gert uppreisn gegn ţví ađ fá ekki ađ fara topplausir í Vesturbćjarlaugina.

Sambýlismennirnir Helgi Ólafsson og Borgţór Ásgeirsson fóru berbrjósta í laugina fyrir skömmu. Laugarvörđurinn var fljótur ađ kalla ţá ađ bakkanum og sagđi ţeim ađ annađhvort yrđu ţeir ađ klćđa sig í ađ ofan, eđa fara úr lauginni.

Er hćgt ađ kalla ţetta annađ en mismunun? Spurđi Boggi á bloggsíđu sinni.

Hálfum mánuđi síđar fengu ţeir birt lesendabréf í Mogganum ţar sem ţeir kvörtuđu. Í kjölfariđ var sundlaugin kćrđ til jafnréttisráđs. Ţar er máliđ nú til međferđar.

En međan ţađ er ađ velkjast í kerfinu hefur uppreisn ţeirra breiđst út. Til urđu samtökin Ber brjóst, og félagar í ţeim hafa margsinnis fariđ berbrjósta í laugarnar í Reykjavík.

Borgţór og Helgi segja í blađaviđtali ađ fyrir ţeim vaki ađ koma af stađ umrćđu um ţćr óskráđu reglur sem kyngerir og mismuni líkama karla.

"Viđ viljum ađ brjóst okkar verđi jafn sjálfsögđ og kynlaus eins og brjóst annara karlmanna, svo viđ getum líka fariđ úr ađ ofan á fótboltaleikjum" sögđu ţeir súrir í bragđi.

http://visir.is/article/20071113/FRETTIR02/71113014


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband