Fóru ţeir aldrei í Morfís?

Sko eins og stendur í fréttinni:

"Samkvćmt núgildandi lögum er rćđutími ótakmarkađur í annarri og ţriđju umrćđu um ţingmál en í nýja frumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ takmarka hann. Ţingmenn munu hins vegar fá ađ taka eins oft til máls og ţeir kjósa, fyrst í 15 mínútur en síđan í fimm mínútur í senn. Flutningsmenn og ráđherrar munu ţó geta flutt lengri rćđur og forseti Alţingis fćr heimildir til ađ lengja rćđutíma í sérstökum málum"

Ţađ er almennt kennt allstađar ađ rćđur skulu vera hnitmiđađar og koma sér beint ađ efninu. Ritgerđir, skýrslur, fyrirlestrar og annađ slíkt sem nemendur í Háskólum hérlendis gera er sama á borđi.. hnitmiđađ og koma sér ađ efninu!!! Er ekki hćgt ađ biđja menn á ţingi ađ koma sér einnig ađ efninu og hćtta ţessum langloku rćđum um ekki neitt? málţóf og annar vitleysingaháttur er ţá úr sögunni .. eitthvađ sem er engum til bóta

Ef krakkarnir í morfís geta ţetta, ţá hljóta gamlir fauskar ađ geta lćrt ţetta líka


mbl.is VG gagnrýnir frumvarp um ţingsköp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband