Mortal Kombat

Ţegar ég var unglingur á gelgjunni var til leikur sem hét Mortal Kombat sá leikur var svo ofbeldisfullur og ógeđslegur ađ allir sem spiluđu hann undir aldri áttu svo aldeilis ađ skemmast og fara meiđa mann og annan... leikurinn ţótti ţađ hćttulegur ađ ástćđa ţótti ađ fjalla um hann í hinum ýmsu spjallţáttum og fréttatímum...

Ţegar bróđir minn var unglingur á gelgjunni var til leikur sem hét Larry og var svo dónalegur og ógeđslegur ađ allir sem spiluđu hann áttu eftir ađ hlaupa út og nauđga einhverjum... brengluđ sýn ungling á kynlífi orsakađist eingöngu vegna ţessa leiks... ţá ţótti ekki svo merkilegt ađ fjalla um ţađ í fréttatímum eđa spjallţáttum.

Ţegar Pabbi minn var unglingur á gelgjunni var til leikur sem hét Pong sá leikur átti eftir ađ skemma ćskuna enda var fólk ađ hanga inni og spila einhverja leiki í tölvu... ţađ ţótti ekki viđ hćfi...

Ţađ er alltaf til fólk sem heldur ţví fram ađ ţađ ţurfi ađ verja almenning frá einhverri tilbúnni ógn.


mbl.is Helmingur selur bannađa leiki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Jackal

Samkvćmt gameover.is hefur veriđ sannađ ađ fólk verđur frekar frá áhrifum af myndum. Og börn geri meiri greinamun á leikjum og raunveruleikanum en myndum og raunveruleikanum.

The Jackal, 21.12.2007 kl. 00:07

2 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Eins áreiđanleg heimild og gameover.is er get ég nú ekki tekiđ ţessu sem sönnu... fyrir utan ţađ ađ ţú sannar stćrđfrćđiformúlur ekki félagsleg vandamál. Ţú getur sýnt fram á ađ yfirgnćfandi líkur eru á ađ eitthvađ sé,  en ekki sannađ ţađ.

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 21.12.2007 kl. 01:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband