Fleiri sem sćttast á Ţjóđhátíđ

Ţađ er útlit fyrir ađ fleiri komi til međ ađ sćttast á komandi Ţjóđhátíđ en mr. Johnsen og ţeir sem hann hefur danglađ í undanfarin ár.
Ţví ritstjórn vkb.blog.is hefur öruggar heimildir fyrir ţví ađ rokkgođiđ Ţórir Ólafsson og  blikklistamađurinn  Hannes Kristinn Eiríksson hafi mćlt sér mót viđ vatnspóstinn á laugardagsmorgninum ţar sem ćtlunin er ađ grafa stríđsöxina. En ţessir fyrrum félagar hafa nú eldađ grátt silfur saman um nokkurra ára skeiđ.
En upptök deilna ţeirra má rekja til ţess ţegar Ţórir uppnefndi Hannes og kallađi hann Pannes fyrir tćpum fjórum árum. Ţá á Hannes víst ađ hafa öskrađ á móti, Ţórir Klórir, og rokiđ á dyr međ tár í augum.

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ hvort áćtlađur sáttafundir ţeirra skili árangri.


mbl.is Ţjóđhátíđ sátta í Eyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband