Góđ mynd

ţeir standa sig vel í ţví ađ hafa góđar og skýrar myndir međ fréttunum
mbl.is Iceland Express í viđrćđum um kaup á ţotum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Standa sig allveg einstaklega vel. Iceland Xpress er ekki flugfélag. Iceland Xpress hefur ekki flugrekstrarleyfi. Ţetta er mjög einfalt ađ fá stađfest hjá flugmálastjórn Íslands.

Hvernig vćri nú ađ blađurmenn mogganns hefđu fyrir ţví ađ leita áreiđanlegra heimilda.

Kveđja.

B.

Bjössi (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 17:55

2 identicon

Mikiđ rétt hjá Bjössa.

 Iceland Express er ekkert annađ en farmiđasöluborđ og sími. Flugfélag er fyrirtćki sem stendur fyrir flugrekstri. Ţađ ţýđir ađ fyrirtćkiđ ţarf ađ hafa flugrekendaleyfi, flugrekstrarskýrteini, flugrekstrarhandbók, flugvélar og flugáhafnir ásamt fjölmörgu öđru á sínum snćrum. Iceland Express hefur ekkert af ţessu, heldur fá ţeir erlend flugfélög til ţess ađ sjá um "flug" hlutann í leikritinu sínu ţar sem ţeir ţykjast vera flugfélag.

Ţađ er ekkert skrýtiđ ađ Iceland Express hafi getađ bođiđ ódýrari farmiđa en Icelandair. Sá verđmunur liggur í ţví ađ flugmenn Astreus, eđa Hello Swiss hafa hingađ til veriđ á mun lakari kjörum en flugmenn Icelandair, enda verktakar og ţví réttlausir í samanburđi viđ almenna launţega.

Flugmenn sem eru verktakar ţurfa eđli málsins samkvćmt ađ sjá um öll sín mál sjálfir, borga skatta og skyldur af sínum tekjum, og í rauninni mun meira en hinn almenni launţegi, sé miđađ viđ íslensk skattalög. Í ţeim segir ađ verktaki ţurfi ađ greiđa virđisaukaskatt af 19,68%, 5,73% í tryggingagjald, 12% í lífeyrissjóđ, svo 35,72% tekjuskatt. Ţađ skilur eftir um 42,8% af upprunalegu launum verktakans, semsagt, ef flugmađur vćri međ 500.000 krónur á mánuđi í verktakalaun og borgađi skatta og skyldur af ţeim, ţá stćđi eftir um 214.000 krónur. Sá er ţó gallinn á gjöf njarđar ađ mikill misbrestur er á ţví ađ verktakaflugmenn borgi skatta og skili ţarmeđ sínu inn í ţjóđfélagiđ. Td. hefur Félag Íslenskra Atvinnuflugmanna ítrekađ spurt félagsmálaráđherra og skattayfirvöld út í ţetta málefni og ţá sér í lagi varđandi félagiđ JetX/Primera, sem ólíkt Iceland Express er ţó raunverulegt flugfélag, en harđneitar ađ ráđa íslendinga í vinnu af ótta viđ ađ ţurfa ađ veita ţeim sjálfsögđ réttindi launţega.

Gulli (IP-tala skráđ) 16.10.2008 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband