Hvað með suðurkjördæmi?

Svona var kosið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi

1.sæti Ragnheiður Elín
2.sæti Árni Johnsen
3.sæti Unnur Brá
4.sæti Íris Róberts

Þarna þurfti engan kynjakvóta eða neitt rugl.. val kjósenda er skýr
Þetta þykir afturámóti ekki fréttnæmt... nema þó ef þetta hefði verið hjá VG eða Samfó


mbl.is Útkoma kynjanna ólík eftir flokkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já konur fengu gott brautargengi hjá Sjálfstæðisflokknum á suðurlandi - loksins! og þessi úrslit eru örugglega einsdæmi í prófkjörum Sjálfstæðismanna frá upphafi.

Enda er ekki hægt að segja að karlarnir, sem ýttu hinni fyrrum mjög svo hæfu þingkonu Sjálfstæðisflokksins Drífu út af þingi í prófkjöri fyrir síðustu kosningar, hafi staðið sig og að mikil eftirsjá hafi verið eftir henni.

Guðrún Birna (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband