Úrelt á morgun

Nei nei kannski ekki á morgun...  En annars, ţađ er alltaf gaman ađ sjá svona ţegar svona ný tćkni kemur... Ég er viss um ađ fólk eigi eftir ađ hlćja ađ ţessu apparati eftir 4-5 ár. Ţađ er nú ekki langt síđan ađ USB lykill sem ţykir bara eđlilegt ađ sé hátt í 2 gb ađ stćrđ í dag var kynnt í blađinu "lifandi vísindi" fyrir ekki lengri en 4-5 árum ţá sem einhver framandi tćkni... Ţá voru ađ koma 128 mb USB lyklar sem fólk hélt ekki vatni yfir...

 já tćknin er skemmtileg og alveg magnađ hvađ mađur tekur ekki eftir ţví hversu hratt hún ţróast... 


mbl.is Ţriđja kynslóđ farsímakerfisins tekin í notkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ertu ađ líkja ţróun ţráđlausra fjarskiptalausna saman viđ ţróun USB minnislykla?
Tvennt afar ólíkt ef ţú spyrđ mig.

Jóhannes Helgi (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband