Síðan hvenær er 9,5 eins stafs tala
27.1.2010 | 13:11
Ættu þeir kumpánar ekki enn að vera fúlskeggjaðir? Ég get ekki séð að 9,5 sé eins stafs tala. Þetta er kannski misskilningur hjá mér. En ég myndi vilja fá álit frá einhverjum lögfróðum hvort þessi túlkun þeirra standist. Er Sigurður Líndal nokkuð að gera þessa dagana ..?
Skeggið fokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Guðrún Hálfdánardóttir féttakona segir 9,5 vera einst stafstölu, það er bull hjá henni, hins vegar held ég að þeir kumpánar hafi miðað undir 10 % þá stenst þetta hjá kokkunum.
Skarfurinn, 27.1.2010 kl. 18:31
Ef 9,5 er ekki eins stafs tala, er þá 1,5 eins stafs tala? Eða 0,9. Hvað með 9,0 er það eins stafs tala?
Auðvitað er 9,5 eins stafs tala
Sveinn Elías Hansson, 27.1.2010 kl. 19:44
Eins stafs tala hlýtur að eiga við allar þær tölur sem eru undir 10. Annars væri merking þess afar kjánaleg. Ég efast um að brot falli þar undir.
Helgi Heiðar Steinarsson (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.