Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Nú þykir mér kreppan orðin hörð

Þegar menn eru farnir að veiða strendur. Hvað á annars að gera við þær? Baka sandkökur kannski?
mbl.is Fyrstu strandveiðileyfin gefin út í dag?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góðlátleg ábending ...

... til blaðamanna mbl.is. Þrátt fyrir ástandið í samfélaginu er ég nokkuð viss um að SA heiti ennþá Samtök Atvinnulífsins. En ekki eins og stendur núna:

"Undirstrikað er í álitinu, að skiptar skoðanir séu innan Samtaka atvinnuleysis um aðild Íslands að ESB og áréttað að SA muni gæta hagsmuna allra aðildarfélaga á grundvelli þess."
mbl.is EES-samningurinn verði ekki vanræktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Siggi harmar andlát bróður síns

Siggi Bongo vildi ekkert tjá sig um andlát bróður síns Omars Bongo en hann lést um helgina eftir að hafa verið forseti Gabon í 43 ár.

Miklar vangaveltur eru um það hvort að Siggi Bongó sem er einnig þekktur undir nafninu, Siggi Björn og Siggi Svíji, muni erfa forsetastól bróður síns og veita þar með Helga Ólafssyni mikla samkeppni í titlasöfnun en eins og alþjóð veit er Helgi Forseti VKB


mbl.is Eva Joly ber forseta Gabon ekki vel söguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðdáandi Van Damme að fara að stjórna N-Kóreu ...

... er það virkilega það sem þessi heimshluti þarf ..?
mbl.is Kim útnefnir ríkisarfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband