Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009
Ţá er bara ađ fíra upp í grillinu ...
23.4.2009 | 01:58
... og finna til marineringuna. Mađur verđur ađ hafa hrađar hendur ćtli mađur ađ ná ađ grilla nokkrar bringur áđur en ţetta kvikyndi verđur endanlega útdautt.
![]() |
Sést til lunda í Vestmannaeyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirsögnin villandi
21.4.2009 | 14:10
Hélt fyrst ţegar ég las ţetta ađ Jóhanna Sigurđar hefđi sungiđ Internasjonallinn fyrir sendiherrann rússneska. En svo var ţađ bara okkar glćsilegi fulltrúi í söngvakeppni evrópskrasjónvarpsstöđva.
![]() |
Jóhanna söng fyrir rússneska sendiherrann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)