Það kom að því að þau sýna sitt rétta andlit
27.1.2010 | 19:17
Hnaut um þetta... Í skýrslunni er einnig bent á, að skattlagning ætti ekki aðeins að miða að tekjuöflun heldur einnig til að stýra neyslu almennings, í samræmi við áfengisstefnu stjórnvalda.
Þetta hefur verið hingað til hinn mesti feluleikur hjá þeim skötuhjúum að hækkun áfengis væri til að auka tekjur ríkisins enda verður bara það meiri samdráttur á neyslu þess góða vökva þegar þau hækka það upp úr öllu valdi og fá svo ekkert í kassann...
nei þau gátu ekki fyrr en nú kannski viðurkennt að hið raunverulega er að stýra neyslu almennings...
Til hamingju Ísland, kommarnir eru mættir
Skoða ætti áfengiskaupaaldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já það er alveg rétt hjá þeim, með hækkuðum sköttum á áfengi er hægt að stýra neyslu almennings yfir í landa, smygl og brugg.
The Critic, 27.1.2010 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.