Sigurđur Bongó ekki í mat

Ritstjórn vkb.blog.is var rétt í ţessu ađ berast fregnir af ţví ađ laust eftir kl. ţrjú síđdegis hafi Sigurđur Bongó hringt í móđur sína, hana Laufeyju og tilkynnt henni ađ hann yrđi ekki í mat í kvöld. Enn er allt á huldu um ástćđur ţess ađ Sigurđur Bongó verđi ekki í mat. Samkvćmt heimildum vkb.blog.is ţá eru miđvikudagar hakk og spagettí dagar í Fögrubrekku og vekur ţađ ţví sérstaka furđu ađ Sigurđur Bongó verđi ekki í mat, ţar sem hann er annálađur spagettíáhugamađur.

Vkb.blog.is mun fylgjast međ framvindu málsins og flytja fréttir af ţví jafnóđum og ţćr berast.


mbl.is Tengingar Dettifossvegar ekki í mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Samkvćmt nýjustu heimildum sást rauđkálsdós á eldhúsborđinu á Fögrubrekku. Gárungarnir halda ađ umrćdd rauđkálsdós sé orsök ţess ađ Sigurđur Bongó hafi tilkynnt forföll í matartímann.

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 28.4.2010 kl. 16:43

2 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Rétt í ţessu voru einnig ađ berst fréttir af ţví ađ Laufey taldi sig hafa séđ kónguló á eldhúsgólfinu og er taliđ ađ ţađ gćti hafa orsakađ afbođun Sigurđar Bongó. Meint kónguló reyndist ţó viđ nánari athugun ađeins vera naflakusk sem Sigurđur Bongó hafđi skiliđ eftir á gólfinu eftir ađ hann hreinsađi út úr naflanum yfir morgunmatnum.

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 28.4.2010 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband