Stoliđ
5.7.2007 | 12:51
Ţađ er greinilega ekki nóg ađ vera međ hugmyndina mađur verđur víst ađ framkvćma líka... En eins og allir vita ţá er eitt frćgasta strákaband Íslands ađ sjálfsögđu Bowie - kórinn. Stefnan var ađ mér skilst ađ leggja undir sig heiminn.. en ţar sem ađ klúbburinn hittist ađeins á 3 ára fresti féll ţetta um sjálft sig.
Ég skora hér međ á Bowie Kór Vestmannaeyja um ađ koma saman fyrir Ţjóđhátíđ og skemmta fólkinu í brekkunni!!
![]() |
Nýr sönghópur lítur dagsins ljós |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.