Vitinn vinsæll
19.7.2007 | 17:40
Það er alveg augljóst að þessi fjölgun er í beinu samræmi við það að VKB menn eru búnir að taka við vitanum....
Óska eftir næturferðum Herjólfs í tengslum við þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það verða líka að vera góðir vitar á staðnum svo hægt sé að sigla á nóttinni
oskradur (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 20:26
Hvernig er það "vinir" er laus vitavarðastaða hjá ykkur?? Þannig er mál með vexti að okkur Stórhöfðafeðgum verður sagt upp hjá Siglingastofnun þann 1. des. n.k sem Vitaverðir á Stórhöfða. Hehe...og okkur vantar vinnu. Við höfum allavega mjög mikla reynslu í vitavörslu
Pálmi Freyr Óskarsson, 20.7.2007 kl. 03:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.