Gleðifréttir
23.7.2007 | 08:36
Það er þá bara að vona að sílið skili sér nógu sunnarlega svo að lundinn í Eyjum geti fætt pysjuna með því. Það gæti þá jafnvel farið svo að það yrði einhver veiði þegar maður fer út í Brand eftir Þjóðhátíð.
![]() |
Yfirborðið í Faxaflóa kraumar af sandsíli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.