Haldiđ ţiđ virkilega ađ stelpunni sé alveg sama?
31.7.2007 | 16:50
Menn keppast viđ ţađ hér á moggablogginu ađ lýsa ţví yfir ađ París sé alveg sama ţótt afi Hilton neiti henni um arf. Enda hafi hún grćtt nóg á ţví í gegnum tíđina ađ vera arfavitlaus sjálf. En ég efast nú samt um ţađ ađ henni sé alveg sama um ţađ ađ afi hennar lýsi ţví yfir međ svona sterkum hćtti ađ hann skammist sýn fyrir ţađ hvernig hún hafi hagađ sér. Ţó hún ţurfi kannski ekki á peningunum ađ halda, ţá efast ég um ađ hún sé svo harđbrjósta (ţótt hún virđist ekki beint vera skarpasti hnífurinn í skúffunni), ađ hún taki svona athugasemd frá afa sínum ekki inn á sig.
Lífiđ er ekki bara peningar
![]() |
París Hilton gerđ arflaus? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.