Ţetta er allt bara fyrirsláttur
18.10.2007 | 09:37
Auđvitađ er Eyjólfur ađ fara ađ hćtta međ landsliđiđ. Hann segir ţetta bara svo engin félög fari ađ bjóđa í hann međan endanlega verđur gengiđ frá samningum um ađ hann taki viđ stöđu ađstođarţjálfara hjá KFS. Stefnan hjá KFS er nefnilega hörđ nćsta sumar, upp úr 3. deildinni, og ekkert múđur. Svo getur doktorinn líka einbeitt sér betur ađ spilamennskunni međ jafn sterkan mann sér til ađstođar og Eyjólf. Enda ćtti Eyjólfur vel ađ ráđa viđ ađ vera ađstođarţjálfari í 3. deild, ţótt hann hafi bađađ sig í saur upp fyrir haus međ landsliđinu.
![]() |
Eyjólfur: Ég er ekki kominn í ţrot međ ţetta liđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég vill ekki sjá ţennan mann í KFS. Nema ef hann ákveđur ađ taka skóna fram aftur, ţá er ţađ í lagi.
Andri Hć (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 14:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.