Alkarnir á Hellu
31.10.2007 | 11:05
Og eins og allir hafa tekið eftir síðan að vínbúð kom samhliða matvöruversluninni Kjarval hafa íbúar Hellu ekki geta haft stjórn á drykkjunni hjá sér og unglingadrykkja mælist í algjöru hámarki.
Það er náttúrulega óþolandi að menn geti farið að kaupa sér rauðvín á sama stað og þeir geta keypt mjólkina... og ætti að aðskilja þetta sem allra fyrst áður en að heimamenn deyja allir úr skorpulifur og eða keyra allir blindfullur eitthvað út í sveit
Það er greinilega alveg stórhættulegt að hafa vínbúð svona nálægt matvöru
Áfengið er komið í matvöruverslanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.