Eiríksson segir Papparassa vera glćpamenn
22.11.2007 | 14:45
Hannes Kristinn Eiríksson segir ađ glćpsamlegu framferđi ljósmyndara Eyjar.net hafi veriđ um ađ kenna ađ Ţórir Ólafsson ók yfir á rauđu ljósi, talandi í gemsa og međ pulsu í hinni hendinni, fyrir skömmu. Ţórir hafi orđiđ fórnarlamb hausaveiđara sem hlíti engum lögum og reyni ađ búa til fréttir.
Litlu munađi ađ Eiríksson lenti sjálfur í árekstri viđ papparassa - eđa ćsifréttaljósmyndara - ţar sem hann var á ferđ á Skodanum sínum viđ Ofanleiti á föstudaginn. Hann sagđi í viđtali: Á myndunum af Ţóri ađ aka yfir á rauđu má sjá ađ ţađ eru átta menn međ myndavélar á miđri götunni. Ţađ gilda ekki lengur neinar reglur.
Nú er svo komiđ, ađ óviđkomandi fólk verđur fyrir meiđslum. Ţađ sem [papparassarnir] eru ađ gera er ólöglegt; ţeir eru í ćđisgengnum kappakstri viđ hver annan. Ţeir eru ekki ađ reyna ađ standa mig ađ verki viđ eitthvađ heimskulegt, ţeir eru ađ reyna ađ láta mig gera eitthvađ heimskulegt, sagđi Eiríksson í viđtali í sjónvarpsţćttinum Eyjasýn.
Ţađ á enginn ađ komast upp međ ađ brjóta lög og segja síđan: Ég er bara í vinnunni. Ţeir sem fremja ţessa glćpi hljóta umbun fyrir ţađ. Ţeir verđa ađ einskonar hausaveiđurum fyrir vikiđ, sagđi Eiríksson ennfremur og bađ papparassana hjá Eyjar.net ađ fara sér hćgar:
![]() |
Clooney segir papparassa vera glćpamenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.