Fyrirtaks ţjónustulund
19.12.2007 | 12:10
Ansar hann afi: "nú líkar mér," - ansar hann afi viđ yngri Jón ţá: - "Taktu ofan bollana og skenktu ţar á, - taktu ofan bollana og gáđu ađ ţví, - sparađu ekki sykriđ ađ hneppa ţar í. - sparađu ekki sykriđ ţví ţađ hef ég til, - allt vil ég gera Guđrún í vil, - allt vil ég gera fyrir ţađ fljóđ; - langar ţig í sýrópiđ, dóttir mín góđ? - langar ţig í sýrópiđ?" afi kvađ. - "Ći ja ja dáindi ţykir mér ţađ. - Ći ja ja, dáindi ţykir mér te." - "Má bjóđa ţér mjólkina?" - "Meir en svo sé" - "Má bjóđa ţér mjólkina? Bíđ ţú ţá viđ. - Sćktu fram rjóma í trogshorniđ, - sćktu fram rjóma, Vilborg, fyrst, - vertu ekki lengi, ţví stúlka er ţyrst, - vertu ekki lengi, ţví nú liggur á."
Erindi úr Gilsbakkaţulu eftir séra Kolbein Ţorsteinsson sem lýsir fyrirtaks ţjónustulund viđ gestkomandi.
Fólk beđiđ um ađ hemja jólastressiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.