Sömu fræðingar og í Þýskalandi?
16.1.2008 | 17:00
Fannst það rosalega skrítið þegar það kom í fréttunum í vikunni að kyn nýja heimsfræga þýska ísbjarna húnsins væri á huldu. Ég hélt nefnilega að svona dýragarðar væru uppfullir af sprenglærðum líffræðingum sem ætti ekki að verða skotaskuld úr því að vippa afturendanum á kvikyndinu upp og gá eftir dinglumdangli.
En fyrst íslenskir læknar geta ekki allir áttað sig á kyni kúnna sinna, þá er hitt kannski ekki jafn furðulegt og ég hélt það vera.
1863 greindust með klamydíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.