Býflugurnar og blómin
19.1.2008 | 12:56
Óli fór inn í apótek međ ţóri, 26 ára gömlum syni sínum. Ţegar ţeir áttu leiđ framhjá hillu sem var full af smokkapökkum spurđi stráksi: "Hvađ er ţetta, pabbi?" - "Ţetta kallast smokkar, sonur sćll. Karlmenn nota ţá til ađ stunda öruggt kynlíf." - "Ég skil," sagđi snáđinn. "Ég hef heyrt talađ um ţá í heilsufrćđi, á blađsíđu 69, ađ ég held." Hann kíkir betur á hilluna og kippir upp pakka sem inniheldur ţrjá smokka. "Af hverju eru ţrír í pakka, pabbi?" - "Ţessir eru fyrir menntaskólastráka," sagđi pabbinn og brosti eins og hann vćri ađ rifja upp gamlar og glađar minningar. "Einn fyrir föstudag, annar fyrir laugardag og sá ţriđji fyrir sunnudag." - "Kúl," sagđi strákurinn. Hann rak ţá augun í smokkapakka međ sex smokkum og spurđi fyrir hverja svona pakki vćri. - "Ţetta er fyrir strákana í háskólanum. Tveir eru til ađ nota á föstudögum, tveir fyrir laugardaginn og tveir fyrir sunnudaginn." - "Vá," sagđi guttinn og ţađ glađnađi heldur yfir honum. - "En hverjir nota ţá ţessa?" spurđi hann og tók upp pakka međ 12 smokkum. Pabbinn andvarpađi og leit á son sinn. "Ţessir eru fyrir gifta menn. Einn fyrir janúar, einn fyrir febrúar, einn fyrir mars....."
Látiđ dćtur mínar í friđi! | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.