Tveir veiđimenn eru á veiđum í skógi ţegar annar fellur niđur og virđist hćtta ađ anda.Félagi hans grípur farsímann og hringir í neyđarlínuna."Félagi minn er dauđur. Hvađ á ég ađ gera?" ćpir hann í símann.Viđmćlandinn biđur hann ađ róa sig niđur."Gakktu fyrst úr skugga um ađ hann sé örugglega látinn.Ţá kemur ţögn og svo skothvellur."Og hvađ svo," segir mađurinn svo í símann.
Flokkur: Bloggar | Facebook
«
Síđasta fćrsla
|
Nćsta fćrsla
»
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.