Hvar fá þeir alla þessa fána ..?
14.2.2008 | 16:37
Ég myndi allavega ekki hafa hugmynd um hvar ég gæti nálgast pakistanskan fána með svona stuttum fyrirvara hér á landi. Ætli það séu verslanir á þessum slóðum sem sérhæfi sig í sölu á þjóðfánum vestrænna ríkja til íkveikju. Fánabrennur eru náttúrlega svo vinsælt sport þarna fyrir austan, að það hlýtur að vera markaður fyrir slíkar verslanir.
Merkilegur máttur markaðarins!
Eða kannski að þeir hafi bara verið búnir að "stokka sig" svo vel upp í kringum öll lætin síðast, að þeir eigi enn ógrynni af Dannebrog á lager.
![]() |
Mótmælendur brenndu danska fánann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrir tveimur árum voru margir brennandi fánar heimatilbúnar.
Heidi Strand, 14.2.2008 kl. 18:00
Danska fánann má kaupa í massevis í Söstrene Grene.....
Karl Sörens Rönberg (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 18:41
Danir eru með múslinskar konur á launum við að sauma fána í þúsundatali og borga þeim sama og ekkert fyrir.
inga (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 06:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.