Auðvitað er hann ekki í sjálfsvígshugleiðingum
6.5.2008 | 08:40
Greinilegt merki um sjálfsbjargarviðleitni hans að fara ekki út úr klefanum. Það er alvitað hvernig samfangar manna sem fangelsaðir hafa verið fyrir níðingsskap koma fram við þá. Maður getur rétt ímyndað sér hvað gert yrði við mann sem Fritzl, sem situr inni eftir mál sem hefur vakið jafn mikla athygli og þetta tiltekna mál. Og ekki síður sterka tilfinningu viðbjóðs hjá, að ég ætla að vona, svo gott sem öllum.
![]() |
Fritzl vill ekki fara úr fangaklefanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann er a.m.k. vanur þröngum rýmum mann helvítið.
Björn Júlíus Grímsson, 7.5.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.