Rosalega er þessi Nojari abbó
24.10.2008 | 11:11
Nú á allt í einu að biðja okkur góðu grannana um lán, við heyrum ekki frá ykkur í mörg hundruð ár, þið eruð búin að vera svo svöl og vinsæl í Reykjavík og hafið ekki boðið okkur í eitt einasta skipti," segir Jespersen.
Mikið afskaplega er hann Ottó greyið fúll yfir að hafa ekki verið boðið í partýið. Svo fúll að hann grípur til þess að saka Íslendinga um dýragirnd og innræktin.
Sorrí Ottó. Þú mátt vera memm þegar við verðum búin að jafna okkur á timburmönnunum frá síðasta partýi og byrjum það næsta.
![]() |
Norðmenn draga Íslendinga sundur og saman í háði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.