mbl finnur upp nýja mælieiningu
10.12.2008 | 16:24
Þeir eru greinilega ekki eins og fólk er flest blaðamenn mbl. Þeim duga ekki metrar, hvorki senti né milli, hvorki jardar né fet, mílur eða tommur. Nei, þeir finna upp sínar eigin mælieiningar, og mæla í myndum.
![]() |
Timburþilið lækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og þar fyrir utan, þá eru myndirnar fjórar, eins og glögglega má sjá á myndinni sem fylgir fréttinni, en ekki fimm, eins og sagt er í fréttinni.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.