Nú ţykir mér kreppan orđin hörđ
26.6.2009 | 10:42
Ţegar menn eru farnir ađ veiđa strendur. Hvađ á annars ađ gera viđ ţćr? Baka sandkökur kannski?
![]() |
Fyrstu strandveiđileyfin gefin út í dag? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţeir í Bíldudal í Arnarfirđi ćtla stunda strandveiđar.Kemur kannski Bíldudalsfjörusandur?Mér heyrđist ţeir ćtli ađ vera međ extra stórar stangir og bjóđa túristum ađ veiđa í flćđamálinu .Veiđa hvađ.?
Hörđur Halldórsson, 26.6.2009 kl. 11:23
Bíldudals grćni sandur?
Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 26.6.2009 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.