Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Engar gleðifréttir
19.7.2007 | 10:44
Áfanga náð í rannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar á fótaóeirð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Óhugnarlegt
19.7.2007 | 08:26
Trúi því vel að fólk hafi orðið skelkað þarna úti í eplaborginni, enda ekki oft sem maður heyrir um goshver í miðri borg svo að líklegasta skýringin hjá flestum hefur trúlega verið að þetta sé hryðjuverk... svona er þetta breyttur heimur.. fyrir 11.sept þá myndu nú flestir bara telja þetta bilun í tækjabúnaði eins og kom fram í þessari frétt en þetta er breyttur heimur og ef eitthvað undarlegt gerist þá er það stimplað hryðjuverk þar til annað kemur í ljós.
En hvað var annars lögreglumaðurinn að gera þarna undir lokin af myndbandinu??
Sprenging í gufuleiðslu olli skelfingu í New York | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skemmtilegt
19.7.2007 | 00:28
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Alltaf blíða í Vestmannaeyjum
18.7.2007 | 15:56
Verst hvað fólk uppá landi á erfitt með að skreppa til eyja í þessari veðurblíðu sem er hérna alltaf... jæja það leysist með göngunum
Veðurblíða í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kolefnisjafna hálsbindasnotkun?
18.7.2007 | 10:53
Hálsbindanotkun getur verið óumhverfisvæn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Andskotans forræðishyggja
18.7.2007 | 10:51
Það er afar sjaldan sem maður getur verið sammála Ágústi Ólafi en í þessu máli verð ég nú að vera það... boð og bönn virka engan veginn og hvað þá eitthvað svona rugl með að hafa verð sem allra hæst!! Það sýnir sig nú bara á fjölda alka á Íslandi að samhengi þess að áfengisverð sé hátt og færri drekka er ekki að virka... og þegar áfengi var bannað varð allt vitlaust..
Nei leyfum markaðnum ráða og tökum þessa helvítis tolla og gjöld af áfenginu... eyðum peningum í forvarnir og meðferðir sem VIRKA!!
Áfengisverð 126% hærra en í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hverjum er ekki sama?
17.7.2007 | 16:24
Emilía hættir í Nylon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Af hverju stela þeir þá alltaf sykri og tepokum af veitingarstöðum?
17.7.2007 | 10:36
Þetta er kannski eitt alsherjarsamsæri? Þeir stela sykri og tepokum í öðrum löndum og flytja til þýskalands... hvaða djöfullega ráðagerð er í gangi þarna úti?
ég fer í málið
Peningar skipta Þjóðverja litlu skv. könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lán í óláni
17.7.2007 | 08:20
Unnið að því að koma TF-Sif í land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
kynlífsfíkill og konan sem hatar nörda saman á ný
16.7.2007 | 11:36
Jæja nú hljóta nördar um allan heim að fagna... X-files kemur saman aftur þrátt fyrir það að Gillian Anderson hafi tilkynnt í viðtali um daginn að hún hafi hatað þessa þætti og er afar illa við aðdáendur x-files sem oft á tíðum spurja undarlegustu spurninga...
Ég get vel skilið vesalings konuna, fyrir henni er þetta vinna en fyrir þúsundum manna er þetta einhver furðulegur raunveruleiki.. ég segi nú samt bara hættu þessu væli Gilli og hugsaðu þér hvernig star trek leikurum líður
Ný X-Files kvikmynd sögð væntanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)