Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Innipúki

Það gleymdist að taka með í þessa umfjöllun suðurhafseyjuna Vestmannaeyjar en hér er nefnilega alls ekki skýjað í dag... steikjandi sól og blíða...

 

mikið er nú gott að vera inni í þessum viðbjóði... 


mbl.is Skýjað í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fyrst París segir það ...

þá hlýtur það að vera satt. Ég er allavega hættur að keyra fullur, maður er greinilega ekki hipp og kúl ef maður keyrir fullur.

mbl.is Akstur og áfengisneysla eiga ekki samleið að sögn Parisar Hilton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Snjallir þessir friðunar sinnar

Hvenær fer svo hvalveiði að hafa áhrif á ferðaþjónustu? þetta er pottþétt eitthvað flóknasta og mest útpælda hernaðarplott allra tíma.

Við bíðum spennt að sjá hvenær allt fer til fjandans 


mbl.is Farþegum fjölgar stöðugt á Keflavíkurflugvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband