Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Það er vonandi ...
8.10.2008 | 14:48
... að þeir skilji eftir einhvern gjaldeyri í landinu blessaðir.
![]() |
Erlendir fjölmiðlar streyma til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Greinilegt að Davíð sé illa við Breta líka
8.10.2008 | 09:07
Nema þetta sé bara hluti af hinu stóra og úthugsaða plani ofurskúrksins DO til þess að fella sakleysingjann JÁJ en láta alla halda að það sé ástandi á alþjóðlegum fjármálamörkuðum að kenna.
Annars eru það alveg eðlileg viðbrögð manna í þeirra stöðu að reyna að kenna öllu og öllum öðrum um hvernig hafi farið fyrir rekstrinum. Þá er vitaskuld tilvalið að grípa til gömlu góðu Dabbagrýlunnar.
![]() |
Bankabjörgun kynnt í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það var þá og
2.10.2008 | 14:05
Enn á að sniðganga Kidda ræfilinn Sleggju. Maður fer nú bara að vorkenna honum.
![]() |
Stefnuræða forsætisráðherra flutt í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú spyr ég af fávisku minni
2.10.2008 | 13:55
... og eflaust svolitlum fordómum. En eru blindir stór markaðshópur þegar það kemur að bíómyndum?
![]() |
Blindir gagnrýna nýjustu mynd Julianne Moore |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)