Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Útskýrir ýmislegt
29.2.2008 | 14:45
Til dæmis það af hverju kollurinn á mér er yfirfullur af tilgangslausum upplýsingum sem ég hef engan áhuga á að muna.
Líka hversvegna Sigurður Björn man öll tölublöð Séð og heyrt utan að.
Drukkið til að muna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mat VKB á áliti bankanna á mati Moody's
29.2.2008 | 08:58
Álit bankanna á mati Moody's | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vetrarfærð! Á þessum árstíma ..?
27.2.2008 | 10:18
Víða vetrarfærð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Herra Spock og Júró
24.2.2008 | 06:45
Úff hvað eru Íslendingar að spá, það heyrði og sá það hver heilvita maður að Dr.Spock voru með besta lagið og besta sjóið á þessu kvöldi.
Ekki það að mér sé ekki skíííítsama hver fer fyrir okkar hönd í júró, vitandi það aða við eigum ekki sjéns, en samt finnst mér alveg lágmark að senda besta lagið, og það var sko ekki hann þarna Friðrik Ómar, það vorui ekki HoHoHo hommarnir, og þaðan af síður þetta fyrirbæri sem að kallar sig Haffi Haff, hvað sem að það nú er..?
Málið er að Dr. Spock ber höfuð og herðar yfir alla tónlistarmenn á Íslandi í dag, ekki bara hvað varðar spilamennsku,l heldur hafa önnur eins frumlegheit ekki sést í langan tíma....
Að lokum vill ég lýsa frati á það að við, skattborgarar, séum að borga fyrir sýningarrétt á einhverri samkynhneigðri, fyrirfram-dæmdri karioki-keppni..
Lifi Doktorinn...(og þá er ég ekki að tala um Gunna)
Eurobandið fer til Serbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Halla þjálfi VKB?
19.2.2008 | 09:13
Forseti félagsins hefur verið sendur til Bretlands til þess að reyna að ganga frá samningum, og vonast VKB menn til þess að Halla verði mætt á klakann aftur á næstu dögum til þess að refsa þeim rækilega.
Halla þjálfar Watford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afhverju vill þinns ekki leika við minns?
14.2.2008 | 17:48
Nú hlaupa blaðamennirnir til og "klaga í mömmu" því þeir fengu ekki að "leika með stóru strákunum". Starfsfólk Valhallar skammast sín væntanlega, enda vita þau eins og er að það er ljótt að skilja útundan.
Auðvitað ráða Villi & Co. engu, og verða að tala við alla strax. Mega ekkert bara byrja á að tala við "stóru strákana" með beinu útsendingarnar. Það má ekki gleyma "litlu börnunum". Það er alltaf ljótt að græta börnin svona, svo þau þurfi að "væla í mömmu" og senda frá sér tilkynningu.
Blaðamannafélagið sendir Sjálfstæðisflokki bréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvar fá þeir alla þessa fána ..?
14.2.2008 | 16:37
Ég myndi allavega ekki hafa hugmynd um hvar ég gæti nálgast pakistanskan fána með svona stuttum fyrirvara hér á landi. Ætli það séu verslanir á þessum slóðum sem sérhæfi sig í sölu á þjóðfánum vestrænna ríkja til íkveikju. Fánabrennur eru náttúrlega svo vinsælt sport þarna fyrir austan, að það hlýtur að vera markaður fyrir slíkar verslanir.
Merkilegur máttur markaðarins!
Eða kannski að þeir hafi bara verið búnir að "stokka sig" svo vel upp í kringum öll lætin síðast, að þeir eigi enn ógrynni af Dannebrog á lager.
Mótmælendur brenndu danska fánann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eina vitið
14.2.2008 | 11:14
Land er dýrt en ekki loftið svo ef þú byggir upp í loftið ertu að nýta landið betur! Gunni er eini maðurinn með eitthvað vit í kollinum hérna á höfuðborgarsvæðinu!
Meira svona takk
Gunnar Birgisson: Höldum okkar striki" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eniga meniga
13.2.2008 | 16:53
Teiknuð Star Wars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Margur verður af aurunum api
13.2.2008 | 10:02
Þar sem mikið var um apa í nágrenni þorpsins, fóru þorpsbúar að veiða apana og selja manninum þá.
Maðurinn keypti þúsundir apa af þorpsbúum á 1000 krónur, en þegar framboðið fór að minnka, bauðst maðurinn til að borga 2000 krónur fyrir apann. Aftur jókst framboðið um tíma, en síðan minnkaði það enn frekar og hætti síðan alveg þar sem erfiðara var fyrir þorpsbúa að finna fleiri apa til að selja.
Maðurinn tilkynnti þá að hann mundi borga 5000 krónur fyrir hvern apa sem hann fengi, en hann þyrfti að skreppa frá í smá tíma og aðstoðarmaður hans mundi sjá um kaupin á meðan.
Eftir að maðurinn var farinn, hóaði aðstoðarmaðurinn þorpsbúum saman og bauðst til að selja því apana, sem voru geymdir í búrum, á 3500 krónur stykkið. Fólkið gæti svo þegar maðurinn kæmi aftur selt honum apana á 5000 krónur. Þorpsbúar söfnuðu því saman öllu sínu sparifé og keyptu apana af aðstoðarmanninum.
Síðan hefur ekkert spurst til mannsins eða aðstoðarmannsins.
Núna veistu allt um hvernig hlutabréfamarkaðurinn virkar.
Nikkei hækkar í kjölfar Wall Street | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)