Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
Smá misskilningur á ferð hér...
28.11.2009 | 16:05
Alltaf gaman að lesa svona fréttir ef þær eru réttar en ef farið er á vefinn sem vitnað er í kemst fólk að því þar að þarna er verið að tala um besta gítarriffið en ekki gítarsólóinn...þar er mikill munur á. Vildi bara koma þessu á framfæri til þeirra sem gera engar kröfur til tónlistar og hlusta á Bylgjuna og FM 957 að þarna er munur á...lifi rokkið!
Hendrix á besta sólóið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
NIGGA STOLE MY BIKE!
26.11.2009 | 11:47
Það er greinilegt að húmor, glens og grín sé ekki uppi á borðum Þroskaþjálfafélags Íslands. Það sem virkar gjarnan í húmor er að ýkja staðalímyndir... staðalímyndir eru til vegna þess að fólk flokkar fólk í hópa og oftast nær veit það alveg hversu kjánalegt það er... Gyðingurinn er nískur, með stórt nef, svarti maðurinn kann að rappa og spilar körfubolta ásamt því að stela sjónvörpum... Arabinn ætlar auðvitað að sprengja allt í tætlur og hvíti maðurin kann ekki að dansa, er fégráðugur og valdasjúkur
Það á að gera grín að svona staðalímyndum.. flestum finnst það fyndið þegar hlutirnir eru dregnir út sem ofurýkta mynd af samfélaginu... Það sem Katli finnst er að til að fólk með þroskahömlun sé sýnd virðing þá sé það á jafnréttisgrundvelli við alla aðra... Ef að það má ekki gera grín af þeim þá erum við að passa þá fyrir öðrum... sem er ekki að koma fram við þá á jafnréttisgrundvelli.. heldur að passa þá
Óvirðing við þroskahefta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Einn Frakki eftir
13.11.2009 | 21:11
Tveimur Frökkum vísað úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)