Færsluflokkur: Bloggar
Paul Watson: Hryðjuverkamaðurinn
7.3.2008 | 10:17
Mér finnst bara ekkert skrítið að Japanarnir séu farnir að skjóta á hann, og að sama skapi finnst mér skrítið að það sé ekki löngu búið að fangelsa þetta fífl, þetta er jú glæpamaður.
Það að maðurinn skuli vera búinn að komast upp með alla þá glæpi sem að hann hefur framið er ótrúlegt.
Og alla þessa glæpi fremur hann í nafni dýraverndunar, er það eitthvað betra en að fremja glæp í nafni allah eða jesú..?
Ég ætla bara að vona að hvalveiðar við Ísland verði hafnar aftur og stórauknar, og hvað með það þó að það náist ekki að selja kjötið, það er okkur samt í hag að drepa hvalinn og bara sökkva honum.
Ég er nokkuð viss um að útgerðarmenn væru til í að leggja pening í það.
Og svo þurfa íslensk stjórnvöld líka að standa fast á sínu í þessum málum, ekki að vera að láta Breta eða Ástrali vera eitthvað að stjórna því hvort og hversu mikið við veiðum af hval..
![]() |
Watson sakar hvalafangara um að hafa skotið á sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
VKB alltaf á undan sinni framtíð
4.3.2008 | 14:54
![]() |
Borðið hvalkjöt og bjargið heiminum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jafnræðisreglan?
3.3.2008 | 10:49
Fæ ég þá ekki frítt bensín á minn bíl? Má hið opinbera mismuna svona.
Alltílag ef þeir geta logið sig útúr jafnræðisreglunni með einhverju röfli um visthæfni og almennings hagsmuni, en hvað þá með vetni? Eða metan? Eða etanól?
![]() |
Eigendur rafmagnsbíla fái ókeypis hleðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað er þetta með Íslendinga og tónleika í Køben?
3.3.2008 | 10:17
Veit þetta lið ekki að við fengum sjálfstæði frá þeim fyrir langa löngu? Er enn þá einhver bullandi minnimáttarkennd í gangi gagnvart Baununum? Þurfa íslenskir tónlistarmenn endalausat að vera a sanna fyrir sjálfum sér og öðrum að þeir séu svo stórir og merkilegir að þeir fái að halda tónleika í Danmörku ..?
Fái að leika við stórabróður ...
![]() |
Bubbi með tónleika í Kaupmannahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Útskýrir ýmislegt
29.2.2008 | 14:45
Til dæmis það af hverju kollurinn á mér er yfirfullur af tilgangslausum upplýsingum sem ég hef engan áhuga á að muna.
Líka hversvegna Sigurður Björn man öll tölublöð Séð og heyrt utan að.
![]() |
Drukkið til að muna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mat VKB á áliti bankanna á mati Moody's
29.2.2008 | 08:58
![]() |
Álit bankanna á mati Moody's |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vetrarfærð! Á þessum árstíma ..?
27.2.2008 | 10:18
![]() |
Víða vetrarfærð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Herra Spock og Júró
24.2.2008 | 06:45
Úff hvað eru Íslendingar að spá, það heyrði og sá það hver heilvita maður að Dr.Spock voru með besta lagið og besta sjóið á þessu kvöldi.
Ekki það að mér sé ekki skíííítsama hver fer fyrir okkar hönd í júró, vitandi það aða við eigum ekki sjéns, en samt finnst mér alveg lágmark að senda besta lagið, og það var sko ekki hann þarna Friðrik Ómar, það vorui ekki HoHoHo hommarnir, og þaðan af síður þetta fyrirbæri sem að kallar sig Haffi Haff, hvað sem að það nú er..?
Málið er að Dr. Spock ber höfuð og herðar yfir alla tónlistarmenn á Íslandi í dag, ekki bara hvað varðar spilamennsku,l heldur hafa önnur eins frumlegheit ekki sést í langan tíma....
Að lokum vill ég lýsa frati á það að við, skattborgarar, séum að borga fyrir sýningarrétt á einhverri samkynhneigðri, fyrirfram-dæmdri karioki-keppni..
Lifi Doktorinn...(og þá er ég ekki að tala um Gunna)
![]() |
Eurobandið fer til Serbíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Halla þjálfi VKB?
19.2.2008 | 09:13
Forseti félagsins hefur verið sendur til Bretlands til þess að reyna að ganga frá samningum, og vonast VKB menn til þess að Halla verði mætt á klakann aftur á næstu dögum til þess að refsa þeim rækilega.
![]() |
Halla þjálfar Watford |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Afhverju vill þinns ekki leika við minns?
14.2.2008 | 17:48
Nú hlaupa blaðamennirnir til og "klaga í mömmu" því þeir fengu ekki að "leika með stóru strákunum". Starfsfólk Valhallar skammast sín væntanlega, enda vita þau eins og er að það er ljótt að skilja útundan.
Auðvitað ráða Villi & Co. engu, og verða að tala við alla strax. Mega ekkert bara byrja á að tala við "stóru strákana" með beinu útsendingarnar. Það má ekki gleyma "litlu börnunum". Það er alltaf ljótt að græta börnin svona, svo þau þurfi að "væla í mömmu" og senda frá sér tilkynningu.
![]() |
Blaðamannafélagið sendir Sjálfstæðisflokki bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)