Nytjajurtir finnast í Surtsey

Veit ţađ ekki, kannski ađ ţađ sé einfaldlega of langt um liđiđ frá ţví ađ ég fékk mér síđasta kaffibollann. En mér tókst í fljótheitum ađ lesa yfirskrift međfylgjandi fréttar eins og titill ţessarar fćrslu hljómar. En mér brá auđvitađ nokkuđ viđ ţćr fréttir ađ nytjajurtir vćru ađ finnast í Surtsey. Datt ţó helst í hug ađ Suđureyingarnir vćru farnir ađ rćkta kartöflur ţar. Enda ábyggilega fyrirlöngu komnir međ leiđ á ađ éta allt rollukjötiđ kartöflulaust.
mbl.is Nýjar jurtir finnast í Surtsey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

  Gullauga eđa Ólafsrauđar?  Afi rćktađi hvorutveggja međ góđum árangri undir endanum á flugvellinum í Eyjum, svo árum skipti.  Hans móttó var:  "Kartöflulaus matur er nánast óćti"!

Sigríđur Sigurđardóttir, 13.7.2007 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband