Gott mál

Svona lagađ gleymist yfirleitt hjá mótmćlendum... enda eru mótmćlendur yfirleitt ekkert rosalega mikiđ fyrir rannsóknir eđa vísindi... held ađ ţađ vćri auđveldlega hćgt ađ sjá ágćtis samhengi milli fjölda rökvillna sem til eru og mótmćlenda... 

 

En eitt, hafa bílar veriđ ađ léttast í rauninni? Ţađ er alltaf veriđ ađ bćta viđ fleiri öryggistćkjum, glingri og glamúrdrasli í bílana svo eitthvađ hlýtur ţađ ađ bćta á.


mbl.is Segja ál stuđla ađ minni losun gróđurhúsalofttegunda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugsanlega eitthvađ til í ţessu enda margt í mörgu og sumt í sumu.  Ég býst ţó fastlega viđ ţví ađ ţetta sé keypt könnun.  Ţađ sem skiptir höfuđmáli eru forsendurnar.  Miđađ viđ ađ nota stál ţá skal ég trúa ţví ađ ál sé skárri kostur.  Ef viđ berum koltrefjaefni saman viđ ál, ţá mundi ál koma verr út.  Koltrefjaefni er léttara og sterkara en ál enda er raunin sú ađ margir bíla- og flugvélaframleiđendur hoppa yfir áliđ og fara beint yfir í koltrefjarnar.  Ţví tel ég ađ framtíđ áls sé ekki jafn björt og margur heldur.  

Jóhann Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.8.2007 kl. 13:38

2 Smámynd: Anton Ţór Harđarson

ţađ eru einnig margir sem trúa ekki könnunum ef ţćr passa ekki viđ ţeirra eigin hugmyndir.  Ef viđ berum saman endurvinslu á koltrefjaefnum og áli er ég ekki svo viss um ađ áliđ komi verr út, ţar sem ál er mjög auđvelt í endurvinnslu.

Anton Ţór Harđarson, 3.8.2007 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband