Mesta anti-climax íslenskrar tónlistarsögu

Sorrí Ţórir, en ţađ er stađreynd. Frammistađa Stuđmanna sem lokaband ţessara tónleika er mesta anti-climax íslenskrar tónlistarsögu. Allir hinir listamennirnir sem komu fram á ţessum tónleikum stóđu sig mjög vel. Allir skiluđu ţeir sínu mjög vel, óháđ ţví hvort mađur fílađi ţá eđa ekki. En ţessi óskapnađur sem Stuđmenn buđu upp á er ekki nokkrum manni bjóđandi. Stuđmenn eiga ađ skammast sín fyrir ţetta, og ég vona ađ yfirmenn KB Banka sýni sóma sinn í ţví ađ lítilsvirđa ekki íslensku ţjóđina međ ţví borga ţeim fyrir ţetta. Stuđmenn ćttu ađ vera sektađir fyrir svona ósiđsamlega framkomu á fjölskylduskemmtun.

mbl.is Aldrei fleiri á Laugardalsvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband