Úrelt á morgun
4.9.2007 | 17:54
Nei nei kannski ekki á morgun... En annars, það er alltaf gaman að sjá svona þegar svona ný tækni kemur... Ég er viss um að fólk eigi eftir að hlæja að þessu apparati eftir 4-5 ár. Það er nú ekki langt síðan að USB lykill sem þykir bara eðlilegt að sé hátt í 2 gb að stærð í dag var kynnt í blaðinu "lifandi vísindi" fyrir ekki lengri en 4-5 árum þá sem einhver framandi tækni... Þá voru að koma 128 mb USB lyklar sem fólk hélt ekki vatni yfir...
já tæknin er skemmtileg og alveg magnað hvað maður tekur ekki eftir því hversu hratt hún þróast...
Þriðja kynslóð farsímakerfisins tekin í notkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ertu að líkja þróun þráðlausra fjarskiptalausna saman við þróun USB minnislykla?
Tvennt afar ólíkt ef þú spyrð mig.
Jóhannes Helgi (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.