Hingað til einungis til í teiknimyndaformi segiru ..?
27.9.2007 | 09:34
Man ekki betur en að sjónvarpsþættirnir hafi verið rosalega vinsælir í USA "in the 70's", sjá hér. Held að aðalleikkonan úr þáttunum, hún Lynda Carter, teljist meira að segja kyntákn enn þá í ákveðnum ríkjum USA.
Margar vilja vera Wonder Woman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.