Ađ berja höfđinu í steininn

Ţetta minnir nú bara á ţađ ţegar menn fóru út í hryđjuverkastarfsemi á sínum tíma til ţess ađ berjast gegn iđnbyltingunni í landbúnađi í Bretlandi. Menn frömdu skemmdarverk á dráttarvélum og öđrum nýtískulegum landbúnađartćkjum.
Ţađ er alltaf einhver hluti fólk sem reynir ađ berjast gegn öllum breytingum. Ţessi deilimenning á netinu er bara ţađ sem koma skal. Ţeir eiga aldrei eftir ađ ráđa viđ ţetta. Nćr vćri fyrir ţá ađ reyna ađ finna leiđir til ađ ađlagast breyttum ađstćđum frekar en ađ berja höfđinu stöđugt í steininn, og reyna ađ halda í "gamla góđa kerfiđ".

Svo er ţađ líka rosalega ţćgilegt ađ hafa svona link eins og er neđst í fréttinni til ađ redda ţví ef sólahringurinn hjá manni hafi einhverra hlutavegna bara veriđ 23 stundir.


mbl.is „Ţeir hagnast á glćpastarfsemi"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband