Að berja höfðinu í steininn
9.10.2007 | 13:26
Þetta minnir nú bara á það þegar menn fóru út í hryðjuverkastarfsemi á sínum tíma til þess að berjast gegn iðnbyltingunni í landbúnaði í Bretlandi. Menn frömdu skemmdarverk á dráttarvélum og öðrum nýtískulegum landbúnaðartækjum.
Það er alltaf einhver hluti fólk sem reynir að berjast gegn öllum breytingum. Þessi deilimenning á netinu er bara það sem koma skal. Þeir eiga aldrei eftir að ráða við þetta. Nær væri fyrir þá að reyna að finna leiðir til að aðlagast breyttum aðstæðum frekar en að berja höfðinu stöðugt í steininn, og reyna að halda í "gamla góða kerfið".
Svo er það líka rosalega þægilegt að hafa svona link eins og er neðst í fréttinni til að redda því ef sólahringurinn hjá manni hafi einhverra hlutavegna bara verið 23 stundir.
Þeir hagnast á glæpastarfsemi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.