Vinsamleg ábending til blađamanna mbl.is
11.2.2008 | 14:26
Írland er EKKI í Englandi. Ţađ er ekki einu sinni hluti af Bretlandi. Hef fétt af ţví ađ fólk hafi lent í veseni fyrir ađ segja Skotland vera í Englandi, en hvernig ćtli Írarnir tćkju á ţví ađ vera kallađir Tjallar ..?
Trapattoni á leiđinni til Írlands? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ekki talađ um Bretlandseyjar og Stóra Bretland og Írland og N-Írland hluti af ţví, mig minnir og ég held ađ ţađ sé svo. Og ţví í lagi ađ tala um ađ Írland sé hluti af Bretlandi.
En ađ sjálfsögđu er Írland ekki í eđa á Englandi...
Örvar (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 17:38
N-Íralnd er hluti af Bretlandi, ţ.e.a.s. ţađ er undir stjórn Betu drottningar. En Írland er alls ekki hluti af Bretlandi, ţađ er kannski talađ um Bretlandseyjar, og ţá átt viđ Stóra Bretland, Írland, Shettlandseyjar, Mön, Jersey, White og eitthvađ. En ţađ breytir ţví ekki ađ Írska lýđveldiđ er alls ekki hluti af Bretlandi, hvađ ţá Englandi.
Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 12.2.2008 kl. 08:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.