Glćsileg nýting á skattfé

Á međan ekki eru til nógir peningar til ađ halda úti ţeim mannafla sem formađur lögreglufélagsins (eđa hvađ ţađ nú heitir nákvćmlega) telur ţurfa í lögregluna á Suđurnesjum, ţá eru tugir lögreglumanna látnir húka í bílum á götuhornum í heila viku í von um ađ geta sektađ einhvern rćfilinn um 5000 kall fyrir ađ gleyma ađ gefa stefnuljós.
mbl.is Fylgst verđur međ notkun stefnuljósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Lagabrot og örkuml sem röng notkun bíla veldur hefur á einhvern veginn minna vćgi en flest annnađ sem löggan gćti lagt áherslu á,  yfir eina viku ?

Morten Lange, 11.3.2008 kl. 14:33

2 Smámynd: B Ewing

Ţetta er ein glćsilegasta nýting á skattfé sem til er.    Ţeir eiga eftir ađ raka inn peningum til reksturs lögregluembćttisins,  a.m.k. ef miđađ er viđ ađ á einni götu aki 100 bílar á klukkustund og 60 ţeirra gefi ekki stefnuljós (eins og tíđkast í dag).  60 bílar * 5000 krónur = 300.000. Ég vćri til í ađ fá 300 ţúsund kall á tímann.

Áfram löggan međ stefnuljósaátakiđ! 

B Ewing, 11.3.2008 kl. 14:57

3 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Ég held ađ Ewing ofmeti afkastagetu lögreglunnar, ađ ćtla ađ ţeir geti stoppađ og sektađ einn bíl á hverri mínútu. Fyrir nú utan ţá leiđinda mýtu ađ peningar sem kom í ríkiskassann  gegnum sektanir renni beint til lögreglunnar.

Svo hef ég ekki heldur heyrt af mörgum sem hafi örkumlast viđ ţađ ađ gleyma ađ gefa stefnuljós á gatnamótum. 

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 11.3.2008 kl. 15:26

4 identicon

Og ég býst viđ ţví ađ Vinur Ketils bónda fari yfir og lesi slysaskýrslur hvers árs fyrst hann ţykist ekki hafa heyrt eđa séđ neitt?

 Ef svona átak verđur til ţess ađ umferđarmenning landans batnar smávegis, árekstrum fćkkar og heimsóknum fólks á bráđadeild kannski líka, ţá er gróđinn mikill til lengri tíma litiđ. 

Ţađ er hrútleiđinlegur fylgifiskur okkar íslenskra ökumanna ađ geta ekki drullast til ađ ýta á eina blessađa stöng til ađ láta vita hvort mađur ćtli nú ađ skipta um akrein, aka út úr hringtorgi eđa bara beygja! 

Gísli Friđrik Ágústsson (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 16:02

5 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Nei, en ég les flestar fréttir, og ţađ nokkuđ mikiđ og vel, og ţar er oftar en ekki tilgreint hvađ hafi valdiđ slysum sem fjallađ er um í fjölmiđlum, sér í lagi alvarlegum slysum.

En ef ćtlunin er ađ fćkka heimsóknum á bráđadeild, held ég ađ réttara vćri ađ hafa lögregluţjónana, sem ekki eru nógu margir fyrir miđađ viđ nýlegar fréttir, í sínum vanalegu störfum viđ umferđareftirlit en ađ binda tugi ţeirra viđ einhver götuhorn í heila viku.

En afhverju menn halda ađ ég sé ađ tala gegn aukinni notkunn stefnuljósa er ofar mínum skilningi. Ég er einungis ađ benda á hvađ mér finnist ţađ heimskulegt ađ binda tugi lögreglumanna viđ ađ sitja og mćna á fólk viđ götuhorn međan ţađ eru nýlega búnar ađ berast af ţví fréttir ađ ţađ sé ekki nćgur fjöldi lögreglumanna innan lögreglunnar á Suđurnesjum til ađ sinna venjubundnum störfum. 

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 11.3.2008 kl. 16:18

6 Smámynd: ViceRoy

Held ţetta sé nú bara hiđ besta mál. Eini gallinn er ađ sama átakiđ var gert á farsíma og mađur sér enn fólk babbla í ţá á međan ţađ keyrir...  

Ţađ ţarf nú ađ taka Íslendinga og sparka duglega í rassgatiđ á ţeim ţegar ađ umferđinni kemur. Ţeir gefa sjaldan stefnuljós, og stundum ţegar ţeir hafa stefnuljós á, ţá kemur fyrir ađ beygja ekki. Enda veit mađur aldrei hvađ nćsti fyrir framan mann ćtlar ađ gera, ţví allt í einu úti á miđri götu byrjar mađurinn fyrir framan ađ bremsa og mađur hefur ekki hugmynd hvers vegna, eđa ţá byrjar ađ bremsa og gefur stefnljós á MEĐAN hann er ađ beygja! :D

Horfiđ á ađreinar sem er líka fráreinar, t.d. brúin viđ Ártúnsbrekkuna, ţar sem sćbrautin eđa reykjanesbraut liggur... ŢAR er mjög ţekkt dćmi ađ fólk er ađ koma frá sćbraut og ađ fara inn á miklubraut og fíflin á vinstri akreininni hleypa ekki inná, ţví ţeir eru ađ fara á fráreinina og vilja komast fram úr ţeim, í stađinn fyrir ađ gefa stefnuljós og hćgja ađeins á ökutćkinu og miđa sig út frá umferđ. :D

Fyrir utan skemmtilegustu vitleysuna af ÖLLU :D og ţađ er hiđ fáránlega taut og röfl yfir bensínverđi, ţađ kosti alltof mikiđ, helvítis olíufélög og helvítis ríki... svo keyrir mađur hćgt af stađ, og ţá ţurfa allir ađ komast fram úr manni og gefa allt í botn til ţess eins ađ vera heilli mínutu fyrr heim eđa í vinnu eđa hvert sem ţađ er ađ fara. :D 

Réttast vćri ađ taka bílana af Íslendingum og henda hestum í ţá... :D  Ţú getur riđiđ út drukkinn en hesturinn hefur ţó vit fyrir ţví ađ beygja sjálfur frá nćsta hesti :Ţ

ViceRoy, 11.3.2008 kl. 16:55

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér hefur oft legiđ viđ örkumlun eftir ađ hafa gefiđ stefnuljós.  Og notađ ţađ rétt.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.3.2008 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband