Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Biđin er á enda

Brćđrafélagiđ VKB gefur út Ţjóđhátíđarheftiđ Ţroskahefti núna í kvöld og er ţađ ţriđja heftiđ sem félagiđ hefur gefiđ út.. Fyrri tvö tölublöđin er hćgt ađ skođa á netinu. Blađiđ er afar veglegt í ár og er alls 28 bls af stórkostlegri skemmtun! Blađinu verđur dreift í öll hús í Vestmannaeyjum í kvöld og verđur einnig hćgt ađ nálgast heftiđ í helstu sjoppum bćjarins. Ţeir sem eru ţađ óheppnir ađ komast ekki til eyja ţurfa ţó ekki ađ örvćnta, blađiđ kemur von bráđar á netiđ.

 

VKB Bóndabruggiđ er einnig komiđ og er bjórinn hinn glćsilegasti eins og sést.

Annars óskar VKB landsmönnum öllum gleđilegrar ţjóđhátíđar.

 VKB bjór


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband