Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Til hamingju opinberir starfsmenn ...
29.1.2009 | 09:15
Ögmundur dregur sig í hlé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Samfylkingunni fannst of langt ...
22.1.2009 | 09:07
Samþykktu ályktun um stjórnarslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er sá draumur úti
15.1.2009 | 14:14
Ég er niðurbrotinn maður. Þar sem við Hefner deilum afmælisdegi hef ég alltaf stefnt að því að verða eins og hann þegar ég yrði afdankað gamalmenni. En nú segja þeir að þetta sé bara plat.
Nú þarf ég að fara að finna mér nýtt elliædol. Spurning um Shatner ...
Líf Hefners sýndarmennska? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gleymdi símanum sínum
13.1.2009 | 16:34
Heyrði það hér út í bæ að þjófurinn hafi fundist á því að hann gleymdi símanum sínum við verknaðinn... það væri fínt ef allir þjófar myndu skilja eftir svona góðar vísbendingar...
En hvað er verið að vasast yfir því að menn fái sér í svanginn.. meina það kemur fyrir bestu menn að verða örlítið svangir á fylleríi... ég legg til að Vöruval verði bara með nætursölu svo að menn geti nú fengið sér í svanginn eftir langa drykkjunótt hehe
Stal sér í svanginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)