Allt á misskilningi byggt

Eđa ... ţađ hlýtur eiginlega ađ vera. Ef ađ Móri rćfillinn var hvorki rekinn, né ađ hann hafi hćtt sjálfur, ţá hlýtur hann ennţá ađ vera í vinnu ţarna. Nema ţetta sé eitthvađ eins og međ Magga Pele á sínum tíma. Bogi greyiđ var víst búinn ađ gera ítrekađar tilraunir til ţess ađ reka Magga úr FES-inu, en hann hćtti aldrei. Bogi var meira ađ segja búinn ađ reyna ađ fá ađra undirmenn sína til ţess ađ reka hann. En allt kom fyrir ekki, alltaf mćti Maggi aftur. Hann bara var ekki á ţví ađ hćtta. Allt ţar til hann var látinn moka snjó í holurnar sem mynduđust í innkeyrsluna sunnan FES-ins einn veturinn eftir duglega snjókomu. Ţá loxins náđi Maggi rćfillinn Pele skilabođunum.

Og fyrst ađ mađur er farinn ađ segja uppsagnar tengdar sögur af gömlum Eyjamönnum ... Var ţađ ekki Rútur Snorra sem gerđi einhvern fjárann af sér í vinnunni einn föstudaginn? Ţá rauk yfirmađurinn öskuillur ađ honum og tilkynnti honum ţađ međ miklum reiđitón ađ hann skyldi sko ekkert vera ađ hafa áhyggjur af ţví ađ mćta í vinnu til sín aftur á mánudaginn. Rútur var alveg himinlifandi međ ađ fá ţriggja daga helgi, og mćtti úthvíldur, brosandi út ađ eyrum á ţriđjudeginum.


mbl.is Chelsea: Mourinho var ekki rekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband